Keflavík sigrar í grannaslag
Keflavíkurstúlkur eru enn taplausar í 1. deildinni í körfuknattleik eftir að hafa unnið auðveldan sigur á grönnum sínum í Njarðvík, 96-60.
Þæer eru efstar með 12 stig eftir 6 leiki en ÍS og Grindavík koma þar á eftir með 8 stig. Njarðvík er í fimmta sæti með tvö stig eftir einn sigur.
Nánari fréttir af leiknum síðar....