Keflavík sigraði Tindastól og tryggði úrslitaleik
Keflavík sigraði Tindastól 67:66 í Keflavík í kvöld.Leikurinn var sá fjórði í undarúrslitaviðureign liðanna í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Fyrir leikinn gat Tindastóll tryggt sér þátttöku í úrslitaviðureign gegn Njarðvík með sigri á Keflavík.
Leikurinn var æsispennandi og síðustu leikhlutarnir í járnum. Það munaði aðeins sekúndubrotum að Tindastóll næði sigri en liðin verða að mætast á Sauðárkróki á þriðjudag til að fá úr því skorið hvort liðið mætir Njarðvík í úrslitum. Calvin Davis var langbestur Keflvíkinga í leiknum.
VÍKURFRÉTTAMYNDIR: PÁLL KETILSSON
Leikurinn var æsispennandi og síðustu leikhlutarnir í járnum. Það munaði aðeins sekúndubrotum að Tindastóll næði sigri en liðin verða að mætast á Sauðárkróki á þriðjudag til að fá úr því skorið hvort liðið mætir Njarðvík í úrslitum. Calvin Davis var langbestur Keflvíkinga í leiknum.
VÍKURFRÉTTAMYNDIR: PÁLL KETILSSON