Keflavík sigraði Stjörnuna
Keflvíkingar báru sigurorð á Stjörnunni í æfingaleik liðanna á Iðavelli í gærkvöld. Leiknum lyktaði með 2-0 sigri heimamanna og skoraði Guðmundur Steinarsson bæði mörkin. Keflvíkingum var spáð 9. sæti fyrir tímabilið af leikmönnum og þjálfurum í hófi sem fór fram fyrir skömmu.Þess má til gamans geta að Kristinn Guðbrandsson fyrrverandi leikmaður Keflvíkinga er komin yfir í Stjörnuna og lék hann með á mói sínum gömlu félögum,