Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sigraði Hamar/selfoss
Fimmtudagur 12. janúar 2006 kl. 22:37

Keflavík sigraði Hamar/selfoss

Keflavík sigraði Hamar/Selfoss í Iceland Express deild karla í kvöld, 88-77. Leikurinn var hreint ekki auðveldur fyrir meistarana sem hristu gestina ekki af sér fyrr en í lokafjórðungnum.

Með sigrinum eru Keflvíkingar komnir upp að hlið UMFN á toppi deildarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024