Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík samdi við tvíburana Arnór og Patrek
Miðvikudagur 18. febrúar 2015 kl. 00:01

Keflavík samdi við tvíburana Arnór og Patrek

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert samning við tvíburabræðurna Arnór Smára – og Patrek Örn Friðrikssyni. Bræðurnir eru fæddir árið 1996 og er því 18 ára gamlir en þeir hafa verið viðloðandi mfl. Keflavíkur og fengið tækifæri með aðalliðinu.

Arnór Smári er til hægri á myndinni en Patrekur Örn til vinstri

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024