Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sækir meistaraefnin heim í kvöld
Keflvíkingar freista þess að ná stigum heim úr Hafnarfirði í kvöld
Sunnudagur 10. maí 2015 kl. 09:00

Keflavík sækir meistaraefnin heim í kvöld

FH - Keflavík í Krikanum

2. umferð Pepsí deilar karla fer fram í kvöld þar sem að Keflvíkingar freista þess að vinna sín fyrstu stig þegar liðið sækir FH-inga heim í Kaplakrika.

Fyrir tímabilið var FH-ingum spáð Íslandsmeistaratitlinum á meðan Keflvíkingum var spáð 8. sæti. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

FH-ingar sigruðu KR-inga í síðustu umferð 1-3 á meðan Keflavík lá heima gegn Víkingum 1-3.

Leikurinn hefst kl. 19:15 í kvöld