Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 9. nóvember 2007 kl. 21:40

Keflavík rótburstaði KR

Sjöttu umferð í Iceland Express deild karla lauk í kvöld og höfðu Keflvíkingar stórsigur á Íslandsmeisturum KR í Sláturhúsinu. Lokatölur leiksins voru 107-85 Keflavík í vil sem fóru hreinlega á kostum á heimavelli. Keflavík hefur unnið alla sex deildarleiki sína og sitja þeir nú á toppi deildarinnar með 12 stig eða fullt hús stiga.

 

Þá skelltu Þór Akureyri gestum sínum í Hamri frá Hveragerði 92-72.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024