Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík riftir samningi CJ Burks
Burks hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Keflavík.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 29. janúar 2022 kl. 11:07

Keflavík riftir samningi CJ Burks

Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmanninn CJ Burks en nýr leikmaður kemur í hans stað. 

Mustaph Heron til Keflavíkur

Búið er að semja við Mustapha Heron. Heron sem er 24 ára, 196 cm skotbakvörður spilaði í St. John's háskólanum og hefur leikið sem atvinnumaður í Englandi og Ungverjalandi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner

Tengdar fréttir