Keflavík riftir samningi CJ Burks
Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmanninn CJ Burks en nýr leikmaður kemur í hans stað.
Mustaph Heron til Keflavíkur
Búið er að semja við Mustapha Heron. Heron sem er 24 ára, 196 cm skotbakvörður spilaði í St. John's háskólanum og hefur leikið sem atvinnumaður í Englandi og Ungverjalandi.