Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík reynir við toppsætið í kvöld
Miðvikudagur 13. desember 2006 kl. 16:00

Keflavík reynir við toppsætið í kvöld

Einn leikur fer fram í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í kvöld þegar Keflavík mætir nýliðum Hamars í Hveragerði. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Hamar situr í næst neðsta sæti deildarinnar með tvö stig og töpuðu nýverið stórt gegn Íslandsmeisturum Hauka. Keflavík getur með sigri í kvöld komist enn að nýju við hlið Hauka í toppsætinu en þá eiga Haukar leik til góða á Keflavík. Toppliðin mætast svo n.k. sunnudag í Sláturhúsinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024