ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld
Miðvikudagur 9. febrúar 2005 kl. 13:57

Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld

Keflavíkurstúlkur taka á móti erkifjendum sínum frá Njarðvík í 1. deild kvennakörfunnar í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Sláturhúsinu við Sunnubraut. Alex Stewart, nýr leikmaður Keflavíkur, mun leika sinn fyrsta leik með liðinu í kvöld og verður fróðlegt að sjá hvort hún geti fyllt skarð Resheu Bristol.

Í DHL Höllinni mætast KR og Grindavík en sá leikur hefst einnig kl. 19:15. Grindavíkurstúlkur eru í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Keflavíkur.

Staðan í deildinni

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25