Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík og Grindavík takast á í kvöld
Frans Elvarsson skoraði tvö mörk þegar liðin mættust í Grindavík.
Mánudagur 30. júlí 2012 kl. 09:54

Keflavík og Grindavík takast á í kvöld

Keflvíkingar taka á móti grönnum sínum úr Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Í fyrri leik liðanna unnu Keflvíkingar stórsigur, 0-4 en Grindvíkingar höfðu betur í leik liðanna í bikarkeppnninni, 0-1.

Grindvíkingar hafa einungis sigrað einn leik í deildinni í sumar og sitja sem fastast á botninum með sex stig. Keflvíkingar eru í 9. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikið er á Nettó-vellinum í Reykjanesbæ og hefst leikurinn klukkan 19:15.