Bilakjarninn
Bilakjarninn

Íþróttir

Fimmtudagur 10. febrúar 2005 kl. 21:17

Keflavík og Grindavík sigra í Intersport-deildinni

Keflavík heldur sínu striki á toppi Intersport-deildarinnar og sigraði KR á heimavelli sínum í kvöld, 88-79. Þá sigraði Grindavík Tindastól á útivelli, 101-102.
Bílakjarninn
Bílakjarninn