Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Keflavík og Grindavík mæta liðum úr fyrstu deild í 16-liða úrslitum
Föstudagur 27. maí 2011 kl. 17:33

Keflavík og Grindavík mæta liðum úr fyrstu deild í 16-liða úrslitum

Dregið var í 16-lið úrslit í Valitor-bikarnum í knattspyrnu nú fyrr í dag. Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík voru í pottinum og drógust þau bæði gegn liðum úr 1. deild. Grindvíkingar fá heimaleik gegn HK, sem slógu Njarðvíkinga út í síðustu umferð. Keflvíkingar fara hinsvegar Reykjanesbrautina og heimsækja Hauka á Ásvelli. Leikirnir fara fram sunnudaginn 19. júní og mánudaginn 20. júní en einhverjir leikir gætu farið fram síðar vegna EM U21 árs landsliða.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl


Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25