Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík og Grindavík leika í kvöld
Föstudagur 12. nóvember 2004 kl. 17:49

Keflavík og Grindavík leika í kvöld

Í kvöld kl. 19.15 taka Grindvíkingar á móti Tindastóli í Röstinni í Intersportdeild karla í körfuknattleik. Keflvíkingar heimsækja Vesturbæinn og leika á móti KR-ingum en sá leikur hefst einnig kl. 19.15. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024