Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 21:45
Keflavík og Grindavík áfram
Það verða Keflavík og Grindavík sem mætast í úrslitaviðureigninni í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfuknattleik. Keflavík sigraði Njarðvík í kvöld og Grindavík sigraði Skallagrím.
Nánar um bikarleiki dagsins seinna í kvöld...