Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík með skyldusigur á Akureyri
Dominykas Milka var með níu stig gegn Þór Akureyri í kvöld auk þess að taka ellefu fráköst og vera með þrjú varin skot.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 11. nóvember 2021 kl. 23:32

Keflavík með skyldusigur á Akureyri

Þór Akureyri - Keflavík 56:70

(21:12, 10:25, 12:17, 13:16)

Það var ekki áferðarfallegur körfubolti leikinn á Akureyri þegar Keflavík mætti Þórsurum sjöttu umferð Subway-deildar karla. Sóknarleikur Keflavíkur var nánast á hálfum hraða en liðið sótti sigur og er með tíu stig, ásamt Grindavík, Þór Þorlákshöfn og Tindastóli, í efsta sæti deildarinnar.

David Okeke var stigahæstur Keflvíkinga með tíu stig.

Frammistaða Keflvíkinga: David Okeke 10/5 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 9, Dominykas Milka 9/11 fráköst/3 varin skot, Ágúst Orrason 9/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 8/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 7, Magnús Pétursson 6, Arnór Sveinsson 5, Jaka Brodnik 4/9 fráköst, Calvin Burks Jr. 3, Nikola Orelj 0, Frosti Sigurðsson 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tölfræði leiks.

Tengdar fréttir