Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík með sigur á FH
Dani Hatakka, aleinn og óvaldaður, við það að stanga inn sigurmarkið sem kom eftir hornspyrnu. VF-myndir: JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 22. maí 2022 kl. 20:01

Keflavík með sigur á FH

Keflavík vann góðan sigur á FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Mörk Keflavíkur skoruðu Patrik Johannesen og Dani Hatakka, bæði í fyrri hálfeik.

Patrik Johannesen skoraði fyrra mark Keflavíkur af miklu harðfylgi.

Í myndskeiðinu hér fyrir neðan er rætt við Sindra Kristinn Ólafsson, markvörð Keflavíkur, sem varði vel í tvígang á lokamínútum leiksins – við sjáum einnig fögnuð Keflvíkinga að leik loknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar verður fjallað um leik Keflavíkur og FH síðar í kvöld, viðtal birt við fyrirliðann Magnús Þór Magnússon og myndaveisla af HS Orkuvellinum.