Keflavík með bikarameisturunum í riðli í Lengjubikarnum
Búið er að raða liðum niður í riðla fyrir Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu fyrir næstu leiktíð. Karlalið Keflavíkur leikur í riðli 3 ásamt t.d. bikarmeisturum KR og Stjörnunni. Grindavík leikur í riðli 1 og er í riðli með Íslandsmeisturum FH.
Njarðvík og Víðir frá Garði eru saman í riðli í B-deild karla en bæði þessi lið leika í riðli 1. Reynir Sandgerði er svo í riðli 2. Hjá konunum leika Grindavík og Keflavík í C-deild. Grindavík er í riðli 2 en Keflavík í riðli 1. Hér að neðan má sjá riðlana.
	A deild karla:
	Riðill 1:
	BÍ/Bolungarvík
	FH
	Fjölnir
	Fylkir
	Grindavík
	ÍBV
	Tindastóll
	Víkingur Ó.
	Riðill 2:
	Breiðablik
	Fram
	ÍA
	KA
	Selfoss
	Valur
	Víkingur R.
	Völsungur
	Riðill 3:
	Haukar
	Keflavík
	KF
	KR
	Leiknir R.
	Stjarnan
	Þór
	Þróttur R.
	B deild karla:
	Riðill 1:
	Afturelding
	Hamar
	HK
	Njarðvík
	Sindri
	Víðir
	Riðill 2:
	Grótta
	ÍR
	KFR
	KV
	Reynir S.
	Ægir
	Riðill 3:
	Dalvík
	Fjarðabyggð
	Höttur
	Leiknir F.
	Magni
	C deild karla:
	Riðill 1:
	Afríka
	Augnablik
	Ísbjörninn
	KFS
	Þróttur V.
	Riðill 2:
	Grundarfjörður
	KH
	Léttir
	Skallagrímur
	Ýmir
	Riðill 3:
	Álftanes
	Berserkir
	Hvíti riddarinn
	ÍH
	Stál-úlfur
	Riðill 4:
	Árborg
	Kári
	KB
	Skínandi
	Snæfell
	A deild kvenna:
	Breiðablik
	FH
	ÍBV
	Stjarnan
	Valur
	Þór/KA
	B deild kvenna:
	Afturelding
	Fylkir
	HK/Víkingur
	KR
	Selfoss
	Þróttur R.
	C deild kvenna:
	Riðill 1:
	Fram
	ÍA
	ÍR
	Keflavík
	Víkingur Ó.
	Riðill 2:
	Álftanes
	BÍ/Bolungarvík
	Fjölnir
	Grindavík
	Haukar
	Riðill 3:
	Fjarðabyggð/Leiknir
	Höttur
	Sindri
	Tindastóll
	Völsungur


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				