Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík mætir Val í Mjólkurbikarnum
Miðvikudagur 25. apríl 2018 kl. 06:00

Keflavík mætir Val í Mjólkurbikarnum

- Víðir fær nágrannana úr Grindavík í heimsókn

Dregið var í Mjólkurbikar karla síðastliðna helgi og eru fimm lið frá Suðurnesjum sem keppa í 32 liða úrslitum bikarsins.

Njarðvík fær Þrótt Reykjavík í heimsókn þann 30. apríl kl. 18.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals þann 1. maí á Valsvelli og hefst sá leikur kl. 17.

Viðir tekur á móti nágrönnum sínum úr Grindavík þann 1. maí kl. 16 og Reynir Sandgerði tekur á móti Víking Reykjavík þann 1. maí kl. 13.