Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík mætir Val á Laugardalsvelli
Laugardagur 9. júní 2007 kl. 12:12

Keflavík mætir Val á Laugardalsvelli

Keflvíkingar geta komist upp í 2. sæti Landsbankadeildarinnar í dag þegar þeir mæta Valsmönnum á Laugardalsvelli kl. 17:00. Keflavík er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 7 stig en Valsmenn eru í 2. sæti með 8 stig.

 

Ósennilegt þykir að þeir Kenneth Gustafsson og Magnús Þorsteinsson verði með í dag en þeir hafa verið meiddir að undanförnu. Þá þykir líklegt að Nicolaj Jörgensen snúi aftur í Keflavíkurhópinn en hann ku vera orðinn góður af meiðslunum sem hann hlaut á ökkla gegn Breiðablik fyrir skemmstu.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024