Keflavík mætir KR í úrslitum VISA-bikarkeppninnar
Keflavíkurstúlkur spiluðu gegn Fjölni í leik liðanna í undanúrslitum VISA-bikars kvenna nú í kvöld á Keflavíkurvelli.
Keflavík komst í 1-0 á 8. mínútu, þá var það Vesna Smijlkovic sem skoraði eftir hornspyrnu. Á 38. mínútu skoraði svo Danka
Í Kópavogi beð Breiðablik lægri hlut fyrir KR, 3-7. Það eru því Keflavík og KR sem leika til úrslita á Laugardalsvellinum þann 22. september.
VF-mynd úr safni: Vesna í leik fyrr í sumar.