Keflavík mætir KA/Þór
Keflavíkurkonur fá Þór/KA í heimsókn í kvöld í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15 á Keflavíkurvelli.
Keflavík varð að sætta sig við 7-0 tap í síðasta leik gegn toppliði Vals og eru þær nú í 5. sæti deildarinnar með 6 stig þegar sex umferðum er lokið.
KA/Þór er í sjöunda og næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig og hafa aðeins náð stigum gegn botnliði FH sem enn eru stigalausar.
Staðan í deildinni
Keflavík varð að sætta sig við 7-0 tap í síðasta leik gegn toppliði Vals og eru þær nú í 5. sæti deildarinnar með 6 stig þegar sex umferðum er lokið.
KA/Þór er í sjöunda og næst neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig og hafa aðeins náð stigum gegn botnliði FH sem enn eru stigalausar.
Staðan í deildinni