Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík mætir KA í Fífunni
Föstudagur 24. febrúar 2006 kl. 14:31

Keflavík mætir KA í Fífunni

Keflavík mætir KA í deildarbikarnum í knattspyrnu á morgun kl. 14:05 í Fífunni. Keflavík hefur þegar leikið einn leik í deildarbikarnum og þar báru þeir sigurorð af Valsmönnum 1 – 0. Guðmundur Steinarsson gerði sigurmark leiksins gegn Val.

VF-mynd/ frá viðureign Keflavíkur og Fram á síðustu leiktíð

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024