Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík lánar Sigurbjörn til KS/Leifturs
Þriðjudagur 22. apríl 2008 kl. 21:38

Keflavík lánar Sigurbjörn til KS/Leifturs

Knattspyrnulið Keflavíkur hefur lánað Sigurbjörn Hafþórsson til KS/Leifturs út sumarið. Eins og kunnugt er leikur Keflavík í Landsbankadeildinni en KS/Leiftur leikur í 1. deild. Sigurbjörn lék einmitt með KS/Leiftri áður en hann gekk til liðs við Keflavík á síðustu leiktið.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024