Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 17. desember 2006 kl. 19:05

Keflavík lagði Hauka

Keflavíkurkonur lögðu Íslandsmeistara Hauka 92-85 í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í dag. Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til lokaflautan gall.

 

Nánar verður greint frá leiknum síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024