Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík lá í Árbænum
Fimmtudagur 13. september 2007 kl. 22:31

Keflavík lá í Árbænum

Keflavík mátti í kvöld sætta sig við 3-0 ósigur gegn Fylki í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Með sigri Fylkiskvenna er það ljóst að ÍR fellur niður um deild þetta sumarið. Eftir leiki kvöldsins er Keflavík í 4. sæti, getur hvorki færst ofar né neðar og þá eru Valskonur komnar með aðra höndin á Íslandsmeistaratitilinn eftir 4-2 sigur á KR.

 

Staðan í deildinni

 

VF-mynd/ Úr safni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024