Föstudagur 8. júní 2007 kl. 23:26
Keflavík lá gegn Val
Íslandsmeistarar Vals lögðu Keflavíkurkonur 4-1 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum eru Valskonur komnar á topp deildarinnar með 9 stig en Keflavík hefur 6 stig í 4. sæti deildarinnar.