Keflavík komið í 2-0 - Myndasyrpa úr 2. leik liðanna!
Keflvíkingar hafa náð yfirhöndinni í einvíginu gegn Grindavík í úrslitum Intersport-deildarinnar og eru þar í vænlegri stöðu, 2-0 yfir og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn í gær var frábær skemmtun og sáust flott tilþrif á báða bóga. Smellið hér til að sjá myndasyrpu úr leiknum!