Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 3. mars 2006 kl. 00:41

Keflavík jafnaði Njarðvík að stigum

Grindvíkingar sigruðu Njarðvíkinga í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld 116 – 112 í sannkölluðum spennuleik. Framlengja varð leikinn en jafnt var á með liðunum að loknum venjulegum leiktíma 100 – 100.

 

Þá sigraði Keflavík Fjölni 97 – 91 í Sláturhúsinu og komust þar á toppinn með Njarðvíkingum en bæði lið hafa 32 stig í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni.

 

Nánar um leikina síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024