Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík Íslandsmeistari minnibolta drengja
Mynd: Karfan.is
Miðvikudagur 16. apríl 2014 kl. 17:12

Keflavík Íslandsmeistari minnibolta drengja

 Keflvíkingar sigruðu Val sl. helgi í úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn í minnibolta drengja. Leikurinn endaði 52:32 fyrir Keflavíkingum en þeir fóru í gegnum tímabilið taplausir. Úrslitaleikurinn var skemmtilegur og tilþrifin leyndu sér ekki hjá þessu ungu peyjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024