Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík Íslandsmeistari MB. Kvenna
Mánudagur 29. mars 2010 kl. 13:25

Keflavík Íslandsmeistari MB. Kvenna


Ekkert lát er á Íslandsmeistaratitlum kvenna til Keflavíkur og í dag voru það Minnibolta stúlkurnar sem tryggðu sér titilinn. Flokkur þessi eru skipaður stúlkum 11 ára og Keflavíkurliðið vel að þessum titli komnar. Í öðru sæti var svo lið Tindastóls. Þau lið sem kepptu til úrslita í dag voru Fjölnir, ÍR, KR ásamt Tindastól og Keflavík. Þjálfari liðsins er Jón Guðmundsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Björgvin Ingimarsson