Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík Íslandsmeistari í eldri flokki karla
Þriðjudagur 16. september 2008 kl. 09:56

Keflavík Íslandsmeistari í eldri flokki karla

Í gær lék eldri flokkur Keflavíkur síðasta leik sinn á Íslandsmótinu. Leikið var gegn ÍR á Iðavöllum og var um hreinan úrslitaleik að ræða.
Keflavík fór með sigur á hólmi 3-2.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflvíkingar unnu einnig titilinn í fyrra.

Keflavík
Byrjunarlið Keflavíkur í leiknum:
1 Ólafur Pétursson (M)
2 Jakob Már Jónharðsson
6 Sverrir Þór Sverrisson
8 Zoran Daníel Ljubicic
9 Ólafur Þór Gylfason
10 Ragnar Steinarsson
11 Kristján Freyr Geirsson
14 Jóhann Kristinn Steinarsson
16 Sigmar B Scheving
19 Gunnar Magnús Jónsson (F)
25 Haukur Benediktsson

Liðsstjórn
Ingvar Georg Georgsson (Þ)
Friðrik Bergmannsson

Mörk Keflavíkur:
Jakob Már Jónharðsson á 3 og 58 mín og Sverrir Þór Sverrisson, 48 mín.
Dómari leiksins: Jóhann Gunnarsson

Mynd-VF/IngaSæm