Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík Íslandsmeistari í 4. flokki
Íslandsmeistarar Keflavíkur.
Laugardagur 14. september 2013 kl. 14:20

Keflavík Íslandsmeistari í 4. flokki

Keflvíkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í 4. flokki karla í knattspyrnu þegar liði vann Fjölni 2-1 á heimavelli sínum. Fjölmennt var á leiknum og mikil stemning myndaðist í stúkunni. Þeir Ólafur Ingi Jóhannsson og Rafn Edgar Sigmarsson skoruðu fyrir heimamenn en Keflvíkingar voru mun betri aðilinn í leiknum. Þess má geta að strákarnir unnu einnig Rey Cup mótið fyrr í sumar. Nánar á vf.is síðar.



Sigurbergur Bjarnason fyrirliði Keflavíkur með bikarinn. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024