Keflavík Íslandsmeistarar í 7. flokk stúlkna
Keflavík varð Íslandmeistari í 7. flokk stúlkna í körfu um helgina, lokamót 7. flokks var leikið í Akurskóla og Keflavík sigraði það mót og urðu Íslandsmeistarar að því loknu.
Lið Keflavíkur fór taplaust í gegnum úrslitamótið en Haukar, KR, ÍR og sameinað lið Þórs og Hrunamanna léku ásamt Keflavík um helgina.