Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í Víkinni
Þriðjudagur 18. júlí 2006 kl. 13:26

Keflavík í Víkinni

Keflvíkingar mæta Víkingum í Landsbankadeild karla í kvöld kl. 19:15 á Víkingsvelli í Reykjavík. Keflvíkingar eru í 4. sæti deildarinnar með 14 stig en Víkingar hafa jafn mörg stig í fimmta sætinu.

Keflvíkingar höfðu betur 2-1 í fyrri viðureign liðanna í sumar þegar Stefán Örn Arnarson gerði sigurmarkið í blálok leiksins og kafsilgdi þar sína gömlu félaga í Víking.

Staðan í deildinni

 

VF-mynd/ Hilmar Bragi - Stefán gerir sigurmarkið gegn Víkingum fyrr í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024