Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík í úrslit
Miðvikudagur 16. apríl 2008 kl. 21:03

Keflavík í úrslit



Keflavík skráði sig í sögubækurnar er þeir lögðu ÍR og komust með því í úrslit Iceland Express deildarinnar. Lokatölur í oddaleik liðanna voru 93-73, en þetta er í fyrst sinn sem lið kemst áfram í úrsltiakeppninni í körfu eftir að hafa lent undir 2-0.

Gunnar Einarsson fór fyrir sínum mönnum og skoraði 23 stig í leiknum.

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024