Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í úrslit
Mánudagur 28. ágúst 2006 kl. 22:19

Keflavík í úrslit

Keflavík tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikars karla með glæsilegum sigri á Víkingi, 4-0, í kvöld.

 

Jónas Guðni Sævarsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleik og í þeim seinni bætti fyrirliðinn Guðmundur Steinarsson við tveimur mörkum og Þórarinn Kristjánsson einu.

 

Keflavík mætir KR eða Þrótti í úrslitum, en þau lið eigast við á morgun.

 

Nánar um leikinn síðar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024