Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 24. mars 2006 kl. 20:57

Keflavík í úrslit!

Keflavík tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik kvenna með stórsigri á Grindavík í Sláturhúsinu, 97-72, í kvöld.

Keflavík vann fyrri leikinn í Grindavík og er því komið áfram í úrslit þar sem þær freista þess að sigra fjórða árið í röð. Mótherjarnir verða annað hvort Haukar eða ÍS.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024