Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í úrslit
Laugardagur 20. nóvember 2004 kl. 15:20

Keflavík í úrslit

Keflavík er komið í úrslit Hópbílabikars kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík 83-41. Sigurinn var öruggur og aldrei í hættu. Nánar um leikinn síðar í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024