Keflavík í undanúrslit - myndasyrpa!
Keflvíkingar eru komnir áfram í 4-liða úrslit Intersport-deildarinnar í körfuknattleik. Það var þrusustuð á liðinu og áhorfendum Keflavíkur. Keflavík gekk frá ungu ÍR-liði í fyrri hálfleik en þá var staðan 70-28 heimamönnum í hag. Lokatölur voru 115:84 en allt gekk upp hjá Keflavík. Ljósmyndari Víkurfrétta var með myndavélar í öllum hornum og meðfylgjandi myndasyrpa er frá leiknum.
Smellið hér til að skoða ljósmyndasýningu úr leiknumÍR ingur með blátt naglalakk og margt fleira úr leiknum við Keflavík
Smellið hér til að skoða ljósmyndasýningu úr leiknumÍR ingur með blátt naglalakk og margt fleira úr leiknum við Keflavík