Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í toppsætið?
Sunnudagur 30. október 2005 kl. 16:09

Keflavík í toppsætið?

Keflavíkurstúlkur mæta Haukum að Ásvöllum í dag kl. 17 í Iceland Express deildinni í kvennakörfuknattleik. Með sigri í leiknum geta Keflavíkurstúlkur endurheimt efsta sæti deildarinnar af Grindvíkingum.

Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024