Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í Inter-toto keppnina
Laugardagur 24. september 2005 kl. 16:26

Keflavík í Inter-toto keppnina

Með sigri Valsmanna í Bikarkeppni KSÍ var ljóst að Keflvíkingar taka þátt í Inter-toto keppninni að ári. Rúnar V. Arnarson, formaður deildarinnar, sagði í samtali við Víkurfréttir í síðustu viku að vissulega væri sú keppni eftirsóknarverð þrátt fyrir að vera ekki eins hátt skrifuð og UEFA keppnin sem Keflvíkingar tóku þátt í í sumar. Þar gætu leikmenn sótt sér dýrmæta reynslu sem kæmi að góðum notum í framtíðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024