Keflavík í efsta sætið
				
				Keflavík komst í efsta sæti úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik með sigri á Stjörnunni 120:65. Njarðvík er við hlið Keflvíkinga eftir sigur á Breiðablik í Smáranum 95:86.Keflvíkingar tóku Stjörnuna gjörsamlega í bakaríið og sýndu srórkostleg tilþrif á köflum með troðslum og þess háttar. Gunnar Einarsson var besti maður Keflavíkur með 25 stig en annars spiluðu allir vel. Fimm mínútna töf  var á leiknum þvi fyrir leikinn brotnaði hornið á spjaldi einnar körfunar og tók smá tíma að gera við það. 
Njarðvíkingar áttu í töluverðu basli með Blika í Smáranum enda alltaf erfitt að spila gegn þeim á heimavelli. Njarðvíkurliðiö var nokkuð jafnt í stigaskorun og var enginn með áberandi tölur þar.
 
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Njarðvíkingar áttu í töluverðu basli með Blika í Smáranum enda alltaf erfitt að spila gegn þeim á heimavelli. Njarðvíkurliðiö var nokkuð jafnt í stigaskorun og var enginn með áberandi tölur þar.



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				