Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í annað sætið eftir góðan útisigur
Föstudagur 30. júní 2017 kl. 08:48

Keflavík í annað sætið eftir góðan útisigur

Keflavík vann Gróttu 1:0 á Seltjarnarnesi í Inkasso deildinn í gær. Það var Adam Árni Róbertsson sem skoraði mark Keflavíkur á 60. mínútu eftir frábæra fyrirgjöf Sigurbergs Elíssonar. Keflavík er komið í 2. sæti deildarinnar og leikur næst við Fram 6. júlí á Laugardalsvellinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024