Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík Hópbílabikarmeistarar
Laugardagur 27. nóvember 2004 kl. 17:54

Keflavík Hópbílabikarmeistarar

Keflavík sigraði ÍS með 76 stigum gegn 65 í úrslitum fyrirtækjabikarkeppni Körfuknattleiksambandsins, Hópbílabikarnum, í dag. Þetta var jafnframt þriðja árið í röð sem Keflavík hrósar sigri í þessari keppni. Stigahæstar Keflavíkurstúlkna voru María Ben Erlingsdóttir og Anna María Sveinsdóttir með 15 stig hvor en hjá ÍS skoraði Signý Hermannsdóttir 15 og þær Alda Leif Jónsdóttir og Stella Rún Kristjánsdóttir gerðu 14 stig hvor.

Nánar um leikinn og myndir koma á vf.is í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024