Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík heimsækir ÍS í kvöld
Mánudagur 22. janúar 2007 kl. 13:16

Keflavík heimsækir ÍS í kvöld

Einn leikur fer fram í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Kl. 19:15 taka Stúdínur á móti Keflavík í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík.

 

Keflavík er í 2. sæti deildarinnar með 20 stig en Stúdínur eru í 4. sæti með 10 stig.

 

VF-mynd/ úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024