Keflavík getur náð toppsætinu
Fjórir leikir fara fram í
Keflvíkingar hafa átt flugstart á leiktíðinni með góðum sigrum gegn Grindavík og Snæfellingum í fyrstu tveimur umferðunum en Þórsarar lögðu ÍR í fyrstu umferð en töpuðu svo stórt gegn Njarðvík í annarri umferðinni. Með sigri í kvöld geta Keflvíkingar náð toppsætinu í deildinni þar sem Njarðvíkingar leika ekki fyrr en á morgun.
Grindvíkingar steinlágu gegn Keflavík í fyrstu umferð en gyrtu síðan í brók og höfðu magnaðan níu stiga sigur gegn KR í einum skemmtilegasta leik leiktíðarinnar það sem af er.
Aðrir leikir kvöldsins eru KR-Snæfell og
VF-Mynd/ [email protected] - B.A. Walker í baráttunni gegn Grindavík í fyrstu umferð deildarinnar.