Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík eldri mætir Stjörnunni í kvöld
Þriðjudagur 19. júní 2007 kl. 16:42

Keflavík eldri mætir Stjörnunni í kvöld

Eldri flokkur Keflavíkur í knattspyrnu skipað leikmönnum 30 ára og eldri leikur gegn Stjörnunni á Íslandsmótinu í kvöld.  Leikið verður á Iðavöllum (gamla svæðinu) og hefst leikurinn kl. 20:00. 

 

Keflavík burstaði HK í síðasta leik og líta þeir út fyrir að vera í feiknaformi þessa dagana með Jakob Má Jónharðsson í fremstu víglínu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024