Keflavík deildarmeistari
Keflvíkingar eru deildarmeistarar í Iceland Express deild karla í körfuknattleik eftir nauman 76-84 sigur á Skallagrím í Borgarnesi. Í kvöld lauk 21. umferð í deildarkeppninni en henni lýkur endanlega á þriðjudag og þá fá Keflvíkingar deildarmeistaratitilinn afhentan í Toyotahöllinni þegar Fjölnismenn koma í heimsókn.
Nánar síðar…