Sunnudagur 27. febrúar 2005 kl. 21:08
Keflavík deildarmeistari
Keflvíkingar urðu deildarmeistarar í körfuknattleik karla eftir sigur á Njarðvík, 94-82, í kvöld. Leikurinn fór fram í Keflavík og var rétt í þessu að ljúka. Nánari umfjöllun um leikinn síðar.
VF-mynd/Jón Björn Ólafsson